EB flutningar var stofnað af Eiði Smára Björnssyni árið 2020 Hann byrjaði með einn kassabíl og fljótlega bættust við fleiri bílar og tæki. EB vinnur á höfuðborgarsvæðinu og þar í kring.
Hvaða bíla eigum við?
Ford Transit
Lengd: 4.20m
Hæð: 1.88m
Breitt: 1.70m
Hámarksþyngd: 1092kg
Opel Movano
Lengd: 3.50m
Hæð: 1.88m
Breitt: 1.70m
Hámarksþyngd: 1630kg
Mercedes-Benz Antos
Lengd: 8.50m
Hæð: 2.55m
Breitt: 2.50m
Hámarksþyngd: 6920kg
Mercedes-Benz Atego
Lengd: 6.50m
Hæð: 2.50m
Breitt: 2.50m
Hámarksþyngd: 4700kg
Mercedes-benz Atcros Kran Bill
Lengd: 6.50m
Breitt: 2.50m
Hámarksþyngd: 14000kg
Krani lyftir: 2.5t
Af hverju að velja okkur?
Tími Þú pantar bíl, velur tíma og við höfum samband sem fyrst til að staðfesta tímann. Almennur vinnutími EB er frá 8-16 en erum lika liðlegir utan almenns vinnutíma.
Flutningaþjónusta Við bjóðum upp á ýmsa þjónustu, t.d. fara í Byko, sækja timbur og taka það af með kranabílnum (enginn burður og þægindi). Kassabíllinn okkar hentar vel í brettaflutning eða búslóðaflutning. Það er möguleiki að fá auka mannskap og sendibílarnir okkar henta vel í litlar búslóðir eða sófa milli húsa
Um EB flutningar ehf EB flutningar var stofnað af Eiði Smára Björnssyni árið 2020 Hann byrjaði með einn kassabíl og fljótlega bættust við fleiri bílar og tæki. EB vinnur á höfuðborgarsvæðinu og þar í kring.